Sveppur

Sjáir þú svepp í draumi munt þú hitta gamlan vin. Að tína sveppi er fyrir eyðslusemi. Að borða sveppi er merki um gróða, en sértu að matreiða sveppi munt þú fá aðstoð frá tryggum vini.