Stöðuvatn

Tært stöðuvatn er merki um að góðir tímar séu framundan. Sé vatnið mórautt er það yfirleitt fyrir veikindum. Sigling á kyrru vatni er fyrir hamingju, en sé vatnið ólgandi er það fyrir veikindum.