Öldugangur

Sjáir þú öldugang í draumi munt þú standa frammi fyrir mikilvægri ákvörðun. Sértu staddur í miklum öldugangi munt þú eiga í erfiðleikum með ákvörðunartökuna, jafnvel sjá eftir henni.