Augnhár

Missir þú augnhár í draumi er merki um að þú eigir í erfiðleikum með að tjá tilfinningar þínar. Stækki augnhárin þín, er það merki um að þú munt reyna að tjá tilfinningar þínar á mjög svo lúmskan máta.