Kertavax

Draumar þar sem að kertavax kemur við sögu eru skilaboð til dreymandans um að staldra við og skoða eigin markmið. Dreymandinn þarf að horfa fram á við og gæta þess að horfa ekki of mikið á hluti í fortíðinni.