Borgun

Ef þig dreymir að þú borgir skuld, muntu fá góðar og óvæntar fréttir, en ef þig dreymir að þú getir ekki greitt eitthvað, þá máttu eiga von á illu umtali.