Þyrla

Þyrla táknar að þér mun takast ætlunarverk þitt. Sé dreymandinn staddur í þyrlu þarf hann að varast að fara ekki of geyst. Að detta út úr þyrlu er fyrir breytingum á lifnaðarháttum.