Samkynhneigð

Dreymi þig að þú sért samkynhneigður en ert það ekki er það merki um að þú munir uppgötva nýjar og jákvæðar hliðar á sjálfum þér á næstunni. Sértu samkynhneigður og dreymir það er það merki um sjálfsöryggi. Dreymi þig að einhver segi þér frá samkynhneigð sinni er það merki um eigið óöryggi gagnvart hinu kyninu.