Rifrildi

Oft er talað um að draumar þar sem mikið er um rifrildi séu af hinu góða, þar sé dreymandinn að fá útrás sem hann fær ekki í vöku. Að rífast í draumi er merkir að þú eigir trausta vini. Sá sem þú rífst við í draumi er þinn tryggasti vinur.