Borg

Að sjá stóra og mikilfenglega borg boðar breytingu á högum þínum til hins betra. Ef þig dreymir að þú sért að villast í stórborg, munu áætlanir þínar ekki standast.