Belti

Að dreyma belti er merki um að þú gerir þér miklar vonir hvað varðar eitthvað sem þú ert að taka þér fyrir hendur. Týnir þú belti er það merki um að þú verðið fyrir vonbrigðum.