Bónorð

Að dreyma að einhver biðji þín, eða ef um karlmann er að ræða, að hann biðji sér konu, er líklegt að dreymandinn verði fljótlega beðinn að taka á sig ábyrgð. Sumir segja að slíkir draumar séu fyrir tryggðarofi.