Fósturlát

Að dreyma fósturlát er merki um að þú þurfir að fara varlega hvað ákvörðunartöku varðar á næstunni og varast fljótfærni.