Böðull

Að dreyma böðul er fyrir óvæntum peningum. Dreymi þig að þú sért böðull er það fyrir áhyggjum af heilsufari þínu.