Veitingahús

Dreymi þig að þú sért á veitahúsi merkir að einhver mun sýna þér lítilsvirðingu. Ef þú ert að borða á veitingahúsinu muntu lenda í smávægilegu óhappi.