Þríburar

Að dreyma þríbura er merki um að þú þurfir að taka stóra ákvörðun innan skamms, sem mun reyna mikið á þig andlega.