Freknur

Dreymi þig að þú sért með freknur í andliti er það merki um þú munt lenda í leiðinlegri uppákomu sem gæti ógnað ástarsambandi þínu.