Bolti

Að dreyma boltaleik sem þú ert þátttakandi í, veit á að þú átt erfiðan keppinaut. Að kasta bolta veit á að þú verður fyrir miklum freistingum, hverjum og hvernig fer eftir öðrum táknum draumsins. Knattspyrna er fyrir góðu. Að grípa bolta er fyrir skemmtilegri tilbreytingu.