Bílslys

Dreymi þig að þú lendir í bílslysi verða hindranir á vegi þínum. Markmið sem þú hefur sett þér gæti dregist á langinn.