Keppni

Dreymi þig að þú vinnir keppni, er það merki um að þú náir að ljúka verkefni eða markmiði sem þú hefur sett þér. Ef þig dreymir að þú sért í keppni, gæti það verið merki um að sýna meiri þolinmæði.