Selur

Að sjá sel í draumi er merki um velgengni og góðar hugmyndir. Hann getur einnig verið að færa þér skilaboð um að drífa hlutina af í staðinn fyrir að velta þeim of mikið fyrir þér.