Tungl

Að dreyma tungl er merki um að þú sért að fela eitthvað sem veldur þér óþægindum. Dreymi þig nýtt tungl er það merki um breytingar eða nýtt upphaf. Fullt tungl er fyrir því að þú náir að ljúka langþráðu markmiði. Tunglmyrkvi er fyrir veikindum.