Fátækt

Dreymi þig að þú sért fátækur, áttu von á mikilvægum fréttum. Sérðu fátækling í draumi færðu langþráða ósk uppfyllta.