Kjóll

Að dreyma kjól er fyrir því að þú munir ljúka langþráðu markmiði sem þú hefur sett þér og þér mun líða mjög vel með það. Dreymi þig að þú klæðist hvítum kjól er það merki um að þú vilt að aðrir sjái þig sem saklausan og ljúfan einstakling.