Barnaföt

Að dreyma barnaföt er merki um að þú sért að hugsa of mikið um fortíðina. Eins gæti verið að þú eigir erfitt að slíta þig lausa frá gömlum venjum sem tilheyra fortíðinni.