Bókasafn

Dreymi þig að þú sért í stóru bókasafni skaltu fara að öllu með gát, einhver hefur mikið vald yfir þér. Að horfa á bókasafn utandyra er bending um að þú ættir að fara eftir ráðleggingum annarra í máli sem varðar framtíð þína.