Þvag

Að dreyma þvag er merki um að þú eigir eftir að vinna úr tilfinningum sem þú hefur lokað á. Liturinn á þvaginu segir til um hversu sterkar tilfinningar um er að ræða, því dekkra sem þvagið er, því sterkari tilfinningar.