Salerni

Að dreyma salerni er fyrir andlegri hreinsun. Salernir sem flæðir upp úr er merki um að eitthvað sé að angra þig og að þú þurfir að líta í eigin barm og skoða hvað veldur. Sértu að þrífa salerni er merki um að þú þurfir að passa upp á skapið á næstunni.