Æla

Að sjá ælu er merki um að þú átt góðan vin sem mun koma þér til aðstoðar. Dreymi þig að þú ælir er það aðvörun til þín um að halda betur utan um fjárhaginn.