Glas

Að brjóta glas í draumi er merki um að þú lendir í leiðinlegri uppákomu. Að drekka úr glasi er fyrir giftingu. Sértu að hella í glas er það fyrir peningum.