Ósk

Ef þig dreymir að þú óskir þér einhvers í draumi, merkir það eitthvað sem þú þráir og saknar í vöku. Táknar jafnframt framtíðar óskir.