Neitun

Sé þér neitað um eitthvað í draumi, verður þér ekki neitað um það í vöku. Ef þú ert að neita einhverju í draumi er það tákn um að þú eigir góða að, sem aðstoða þig þegar þú þarft á aðstoð að halda.