Eðla

Að dreyma eðlu þykir merkilegt og táknar það dreymandan sjálfan, stöðu hans í lífinu í dag og það sem framundan er. Ef þú sérð eðlu í margmenni skaltu varast falskan vin sem gæti svikið þig. Skoðaðu önnur tákn í draumnum, þau skipta einnig máli.