Vinstri

Allt sem er mjög ríkjandi vinstra megin á draumasviðinu snýst meira um tilfinningar og gefur lit og yfirbragð en þarf ekki að vera beinlínis stýrandi fyrir merkinguna.