Varða

Þyki þér sem þú sért að leita að vörðu á ferðalagi er líklegt að þig vanti leiðsögn í lífinu. Og að vera við vörðu eða sjá vörðu framundan er mjög gott tákn.