Blómvöndur

Ef þú tekur við blómvendi mun ástvinur þinn reynast þér trúr. Ef þú fleygir frá þér vendinum munu leiðir ykkar skilja.