Rústir

Að sjá hús sitt í rúst er fyrir miklu og tilfinnanlegu tjóni. Fornar rústir eru aftur á móti mjög gott tákn.