Rammi

Gæti tengst einhverju sem þú ert að fást við og þá annað hvort sem hefting á framkvæmdum eða leiðbeining til þín um að afmarka verkefnið betur. Rammi getur líka verið aðvörun um lokaðar tilfinningar.