Otur

Sjá otur á sundi er fyrir óvæntri heimsókn. Að finnast otur strjúkast um fætur sér eða þvælast fyrir sér er fyrir því að einhver platar þig í viðskiptum og sá gróði sem þú hélst að væri tryggður fer í vasa annarra.