Leikföng

Draumur sem snýst mikið um leikföng, sérstaklega ef þú ert sjálfur eigandi þeirra, getur verið ábending um að leika sér ekki að tilfinningum annarra. Sumir segja að leikföng í draumi bendi til full mikils alvöruleysis í framkomu dreymandans.