Jökull

Að ganga á jökli er fyrir erfiðleikum, sérstaklega ef hann er mjög sprunginn. Að ganga inn í jökulinn, undir ísinn getur verið fyrir mjög góðu, þó fer það mjög eftir öðrum táknum og því hvort það er þyngd jökulsins og kuldi sem er ráðandi eða hvort undir því ríkir önnur og hlýlegri veröld. Nafnið Jökull boðar erfiðleika.