Játning

Ef þú ert að játa á þig eitthvað sem þú ert saklaus af er það fyrir góðu, ef þú ert sekur um það sem þú ert að játa gegnir allt öðru máli. Ef annar en þú er að játa á sig yfirsjónir skaltu vera vel á verði, þú ert um það bil að flækjast í afar vond mál.