Járnun

Að járna hesta boðar dreymandanum að nákvæmlega núna ber honum að vera viðbúinn að takast á við langþráð verkefni.