Blinda

Að dreyma blindan mann er fyrir því að einhver leitar hjálpar þinnar. Þyki dreymandanum að hann sé sjálfur blindur getur það verið merki um að hann þurfi fljótlega á aðstoð að halda.