Iðnaður

Sé dreymandi að framleiða iðnaðarvöru eða stjórna einhverri slíkri framleiðslu ætti hann að fara að koma sér upp úr hjólförum vanans og styrkja sjálfstæði sitt.