Iða

Að sjá sterka hringiðu í fljóti er aðvörun um að láta ekki tælast af vafasömum gylliboðum. Að standa í iðu og finna sig sogast með er afleitt tákn, en ef þér tekst að vaða út úr henni muntu vinna bug á erfiðleikum sem þú ert í.