Bleikt

Ef átt er við ljósrauðan lit er hann fyrir mjög góðu, velgengni í ástamálum og þess háttar. En ef um nábleikan lit er að ræða er það óheillaboði.