Golf

Að leika golf er bending um að þú notir tíma þinn ekki nógu farsællega. Og að sveifla golfkylfunni ótæpilega bendir til vindhögga í vökunni.