Flugeldar

Er sumum tákn sterkra óska um nánari kynni við hitt kynið. Að dreyma himininn upplýstan af fjölda flugelda er fyrir ánægjulegri skemmtun.