Flugdreki

Að fljúga flugdreka sem svífur hátt og léttilega er fyrir góum byr með verkefni sem þú ert að hrinda í framkvæmd. Flugdreki sem flækist í tré eða fellur til jarðar er fyrir vonbrigðum og erfiðleikum.